We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

Hverju breytir það

from Íslenska konan by Valur Heiðar

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      €1.50 EUR  or more

     

lyrics

Mér er sama hvert við förum og endum yfirleitt
okkar veröld hverfur – því verður varla breytt
og öllu því sem gerist mun tímans tönn fá eytt
af tilverunni geymist minna en ekki neitt. (Ó-nei).
Hverju breytir það yfirleitt?
Hverju breytir það yfirleitt?

Ég rölti áfram veginn og hjartað mitt er heitt
ég hugsa oft um fólkið sem deyr svo sárt og þreytt.
Allt endar einhvern veginn – því verður varla breytt.
Ég veit að stundum hef ég farið alltof greitt.
Hverju breytir það yfirleitt?
Hverju breytir það yfirleitt?

Allt fer þetta jafnvel á versta veg
en veröldin er kannski bara dásamleg.

En hverju breytir það yfirleitt?
Hverju breytir það yfirleitt?

credits

from Íslenska konan, released November 25, 2011
Vocal: Valur Heiðar Sævarsson
Piano: Stefán H. Henrýsson
Electric guitar: Davíð Þór Hlinason
Hammond: Stefán H. Henrýsson
Bass: Kristinn J. Gallagher
Strings: Davíð Þór Hlinason

license

all rights reserved

tags

about

Valur Heiðar Reykjavík, Iceland

It's all about the music..
If I didn't have that..
well then the sky
would be gray

contact / help

Contact Valur Heiðar

Streaming and
Download help

Report this track or account

Valur Heiðar recommends:

If you like Valur Heiðar, you may also like: